Betkastið er fyrir alla þá sem finnst gaman að spá í spilin um úrslit íþróttaviðburða eða annarra viðburða og keppna sem eru til umræðu í samfélaginu hverju sinni. Lögð er áhersla á að hver skoðun og spá hefur rétt á sér og er tilgangurinn að skapa umræður og vekja fólk til gagnrýnnar hugsunar. Betkastið var stofnað til að stuðla að ábyrgari spila hegðun fyrir þá sem stunda slíkt og vekja athygli á að hægt sé að hafa gaman að veðmálum án þess að það fari út fyrir velsæmismörk með hógværð í fyrirrúmi.